17.12.07

Hrafnkell Hugi Bloggar

Við viljum vekja athygli á því að Hrafnkell Hugi er farinn að blogga á eigin síðu. Það er tengill hér til vinstri yfir á bloggið hans og einnig má smella hér. Hrafnkell fer um víðan völl í yfirferð sinni um snertifleti samfélags, sögu og menningar. Einnig kemur hann inn á pólitík þar sem hagur innflytjenda og skólamál eru honum einkar hugleikin. Samfélagsgagnrýni lætur hann ekki undir höfuð leggjast að ástunda svo eftir er tekið. Við hvetjum alla til að líta við á síðunni hans og taka jafnvel þátt í umræðunni með því að kommenta í athugasemdakerfið.

Engin ummæli: